Við vinnum samkvæmt gæðastjórnunarkerfi mannvirkjastofnunnar í framkvæmdum á sviði raflagna, bygginga og hönnunar.
H&S Rafverktakar hf. var stofnað árið 1986 af grunni manna sem starfað höfðu sjálfstætt í byggingariðnaði um árabil. Frá þeim tíma hefur fyrirtækið unnið að mörgum verkum sem aðal- eða undirverktaki.
Fyrirtækið vinnur samkvæmt gæðastjórnunarkerfi mannvirkjastofnunnar í framkvæmdum á sviði raflagna, bygginga og hönnunar. Einnig eru notuð gæðakerfi ABB, við töflusmíði og afldreifingu. H&S starfar með Samtökum rafverktaka og Samtökum iðnaðarins.
H & S verktakar búa að mikilli reynslu og þekkingu á ýmsum sviðum. Sérhæfing okkar er eftirfarandi:
Almennar raflagnir
Tölvulagnir
Ljósleiðarar
Loftnetslagnir
Loftræstilagnir
Brunakerfi
Innbrotskerfi
Brunakerfi
Innbrotskerfi
Dyrasímakerfi
Sjúkrakallskerfi
Aðgangsstýrikerfi
Instabuskerfi
Hönnun raflagna
Raflagnaráðgjöf
Hönnun afldreifingar & töflusmíðar
Discover how our service works in a few simple steps