Afldreifiskápar

Árið 1980 hófst smíði á skápum til afldreifingar frá fyrirtækinu ELEK.

Sérfræðiþekking í rafmagnslausnum

Árið 1980 hófst smíði á skápum til afldreifingar frá fyrirtækinu ELEK. Árið 1993 hóf H&S samstarf við ABB um innflutning á skápaefni og voru framleiddir yfir 300 ABB skápar til ársins 2015, en þá hófst nýtt tímabil í skápasmíði.

Frá árinu 2015 hefur H&S smíðað dreifiskápa úr vottuðu efni frá tveim finnskum stórfyrirtækjum: VEO og EAVENUE og hafa verið framleiddir yfir 100 skápar sem eru staðsettir víðsvegar um land. Hjá H&S eru starfsmenn með vottaða þjálfun í smíði skápa frá VEO, EAVENUE og ABB. H&S vinnur einnig með skápa frá íslenskum birgjum Hager, Rittal og Hoffman.

Hluti af unnum dreifiskápum:

Ýmisleg starfssemi
  • Ölgerðin Egill Skallagrímsson

  • Norðurál 1 áfangi

  • Laugardalsvöllur

  • RÚV Efstaleiti 1

  • Landsbankinn Álfabakka

  • Steypustöðin Álfhellu

  • Míla Ármúla

  • Héðinn Gjáhellu

  • HÍ Háskolatorg

  • HR

  • Fjarðarál

  • Iceprotein

  • HarpaVodafone

  • Vodafone Suðurlandsbraut

  • Landspítali Landakot

  • Landspítali Eldhús Hringbraut

  • Landspítali Sjúkrahótel

  • Tollhús Tryggvagötu

  • Skaginn 3x

  • Íslensk Erfðagreining

  • Gróska

  • Sjúkrahúsið á Akureyri

  • Heilbrigðisstofnun Suðurlands

  • Selfoss Miðbær Mjólkurbúið

Vöruhús
  • Innes Kornagarðar 3

  • Danól Skútuvogi 3

  • K.Karlsson

  • Aðföng Skútuvogi 5, 7 og 9

  • Nathan & Olsen

  • Vöruhótel Eimskips

Verslunarmiðstöðvar
  • Smáralind

  • Vallarkór

  • Lindir

  • Háholti

  • Kauptún

  • Molinn

  • Korputorg

  • Smáratorg

Gróðurhús
  • Melum

  • Gufuhlíð

  • Lambhagi

Dreifistöðvar
  • OR Norðurhús

  • OR Grábrókarhraun

  • OR Boðagranda

  • OR Klettagörðum

  • RARIK Hornafjörður Hoffell og Stapi

  • RARIK Grundarfjörður

  • RARIK Sauðárkrók

  • RARIK Vaðnes

  • Selfossveitur Selfoss

  • Varmadælustöð Hitaveitu Vestmanneyja

Landsnet Tengivirki
  • Varmahlíð

  • Eyvindará

  • Rangárvellir

  • Mjólká

  • Laxá

  • Grundarfjörður

Hótel
  • Hótel Saga

  • Bláa Lónið

  • Hilton Hafnarstræti

  • Hilton Landsímareit

  • Aðaltorg Reykjanesbæ

  • Geysir

Fiskeldi
  • SVN Norðf

  • SR Mjöl Seyðisf.

  • SR Mjöl Sigluf.

  • EG Bolungavík

  • Fiskimjöl og Lýsi Grindavík

  • Lýsi Reykjavík

  • Loðnuvinnslan

  • Jökull Raufarhöfn

  • Matorka Grindavík

  • Laxar Þorlókshöfn

  • Eldisstöðin Ísþór

  • Arnarlax

  • Laugafisk

  • Haustak

  • Snæfell

  • Nýfisk

  • G.Rún

  • Náttúra Fiskirækt

  • FISK-Seafood