Við vinnum samkvæmt gæðastjórnunarkerfi mannvirkjastofnunnar í framkvæmdum á sviði raflagna, bygginga og hönnunar.
ABB er leiðandi fyrirtæki í orku- og sjálfvirknitækni sem gerir viðskiptavinum þeirra kleift að bæta frammistöðu sína, en um leið minnka umhverfisáhrifin. Nýstárlegar lausnir þeirra samþætta verkfræðiþekkingu og háþróaðan hugbúnað, sem hámarka framleiðslu, kraft og rekstur ýmissa kerfa. Saga ABB spannar yfir meira en 130 ár.
ZUCCHINI sem nú er vörumerki Legrand Group er einn af leiðandi framleiðendum Evrópu á Skinnu orkudreifikerfum. Sem einn umfangsmesti aðilinn á markaðnum býður ZUCCHINI upp á mjög fjölbreyttar alhliða lausnir.
VEO er aðal samkeppnisaðili ABB í Finnlandi frá því að það var stofnað 6 Desember 1989. Hefur VEO unnið við hönnun orkudreifingar ásamt búnað í tengslum við háspennu, stjórn og varnarbúnaðar. Háspennustöðvar og rofabúnaði tilafldreifingar. Iðnaðarstýringar og sjálfvirkni ásamt lágspennudreifingu.
Discover how our service works in a few simple steps