Afldreifiskápar

Árið 1980 hófst smíði á skápum til afldreifingar frá fyrirtækinu ELEK. Árið 1993 hóf H&S samstarf við ABB um innflutning á skápaefni og voru framleiddir yfir 300 ABB skápar til ársins 2015, en þá hófst nýtt tímabil í skápasmíði.

Frá árinu 2015 hefur H&S smíðað dreifiskápa úr vottuðu efni frá tveim finnskum stórfyrirtækjum: VEO og EAVENUE og hafa
verið framleiddir yfir 100 skápar sem eru staðsettir víðsvegar um land.

Hjá H&S eru starfsmenn með vottaða þjálfun í smíði skápa frá VEO, EAVENUE og ABB. H&S vinnur einnig með skápa frá íslenskum birgjum Hager, Rittal og Hoffman.

Hluti af unnum dreifiskápum

Ýmisleg starfssemi

Vöruhús

Verslunarmiðstöðvar

Gróðurhús

Dreifistöðvar

Landsnet Tengivirki

Hótel

Fiskeldi