H&S Rafverktakar hf. var stofnað árið 1986 af grunni manna sem starfað höfðu sjálfstætt í byggingariðnaði um árabil. Frá þeim tíma hefur fyrirtækið unnið að mörgum verkum sem aðal- eða undirverktaki.
Fyrirtækið vinnur samkvæmt gæðastjórnunarkerfi mannvirkjastofnunnar í framkvæmdum á sviði raflagna, bygginga og hönnunar. Einnig eru notuð gæðakerfi ABB, við töflusmíði og afldreifingu. H&S starfar með Samtökum rafverktaka og Samtökum iðnaðarins.
Vilt þú fá frítt verðtilboð í þitt verkefni? Hafðu samband til að fá tilboð sem er sérsniðið að þínum þörfum án allra skuldbindinga.
Við erum með sérhæfingu í öllu frá almennu rafmagni í töflusmíðar.
Frá árinu 2015 hefur H&S smíðað dreifiskápa úr vottuðu efni frá tveim finnskum stórfyrirtækjum: VEO og EAVENUE og hafaverið framleiddir yfir 100 skápar sem eru staðsettir víðsvegar um land.